Hvað er langt í 26.april

    25

    Væri til í að fá það svarað í klukkutima, min ig sek

    Góðan dag og takk fyrir að hafa samband við Ráðgjöf Áttavitans.

    Í einum sólarhring eru 24 klukkutímar og er hver klukkutími 60 mínútur og hver mínúta 60 sekúndur.

    Þannig að í dag þann 18.mars kl 11:40 eru 39 dagar, 1 klst og 20min í 26.apríl kl 13:00.

     

    Gangi þér vel.

    Kær kveðja,

    Ráðgjafi Áttavitans


    • Var efnið hjálplegt?
    •    Nei

    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar