Hvað er átt við þegar það er sagt að það ríki launafrysting í fyrirtæki?
Hæ og takk fyrir spurninguna.
Það þýðir að launahækkanir eru ekki í boði í einhvern ákveðinn tíma. Þetta er stundum gert til að sporna við uppsögnum eða annars konar niðurskurði ef fyrirtæki á í fjárhagsvanda.
Mbk.
Áttavitinn ráðgjöf.
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?