Hvað eru 5 eggjarauður margir desilítrar?

2018

Hvað eru 5 eggjarauður margir desilítrar?

Hæ hæ

Þetta er mjög góð spurning. Það er vissulega mismunandi eftir eggjum hversu margir millilítrar rauða eggsins er. Við þurftum að leggjast í smávegis rannsóknarvinnu og eftir leit okkar á veraldarvefnum komumst við að því að meðal millilítrafjöldi eggjarauðunnar sé um 20. Það gerir því 5 eggjarauður að ca. 100 millilítrum sem jafngildir einum desilítra.

Gangi þér vel!


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar