Hvað eru innvextir?

5214

Hvað eru Innvextir og hvernig virka þeir?

Þetta er í raun þeir vextir sem þú færð af bankareikningi þínum. Þú er kannski með vaxtareikning í banka og ert að fá einhverja x-mikla vexti af peningum sem þú ert með á þessum tiltekna bankareikning og eru innvextir þeir peningar sem þú safnar þér eða „græðir“ á þessum reikningi.


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar