Hvað eru margar útihátíðir haldnar á suðurnesjum ?

478

Hvað eru margar útihátíðir haldnar á suðurnesjum 🙂 ?

Hæhæ,

Þær eru nokkrar bæjarhátíðirnar á suðurnesjum ár hvert. Hér á þessum lista sem Áttavitinn setti saman í fyrra má sjá lista yfir fjölmargar hátíðir um allt land.

Á suðurnesjunum má nefna Sjóarinn Síkáti í Grindavík (yfir sjómannahelgina), Sólseturshátíð í Garðinum (23. – 26. júní), Fjölskyldudagar í Vogum (12. – 14. ágúst) Sandgerðis dagar (22. – 28. ágúst) og Ljósanótt í Reykjanesbæ (1. – 4. september).

Við vonum innilega að við séum ekki að gleyma neinu.

Góða skemmtun,

Tótal 


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar