Hvað eru útvextir?

    2510

    Bankareikningurinn minn er með innvexti og útvexti. Áttavitinn útskýrði fyrir mér hvað innvextir eru – takk fyrir! – en ég er enn týndur með útvexti.

    Hæ og takk fyrir spurninguna.

     

    Útlánsvextir eru vextir sem lántakandi greiðir fyrir að hafa fengið féð að láni frá fjármálastofnuninni.

    Hér er til dæmis vaxtatafla hjá þremur mismunandi bönkum:

    Íslandsbanki

    https://gamli.islandsbanki.is/default.aspx?pageid=c23db73f-422c-4da8-8233-b3a38a5f9842

    Landsbankinn

    https://www.landsbankinn.is/vextir-og-verdskra

    Arion Banki

    https://www.arionbanki.is/themes/arionbanki/arionbanki/documents/05_Bankinn/Fleira/Vextir-og-verdskra/Vextir/Vaxtatafla_01052021.pdf

     

    Með bestu kveðju

    Ráðgjöf Áttavitans


    • Var efnið hjálplegt?
    •    Nei

    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar