Bankareikningurinn minn er með innvexti og útvexti. Áttavitinn útskýrði fyrir mér hvað innvextir eru – takk fyrir! – en ég er enn týndur með útvexti.
Hæ og takk fyrir spurninguna.
Útlánsvextir eru vextir sem lántakandi greiðir fyrir að hafa fengið féð að láni frá fjármálastofnuninni.
Hér er til dæmis vaxtatafla hjá þremur mismunandi bönkum:
Íslandsbanki
https://gamli.islandsbanki.is/default.aspx?pageid=c23db73f-422c-4da8-8233-b3a38a5f9842
Landsbankinn
https://www.landsbankinn.is/vextir-og-verdskra
Arion Banki
Með bestu kveðju
Ráðgjöf Áttavitans
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?