Hvað fá sameindalíffræðingar í grunnlaun?

    304

    Eftir að þeir eru búnir með grunnnám og master.
    Að meðaltali
    og hvað eru allra lægstu byrjendalaunin
    og allra hæstu byrjendalaunin?

    Hæhæ,

    Samkvæmt tölulegum upplýsingum um laun á almennum markaði sem Félag íslenskra náttúrufræðinga birti árið 2008, voru laun Sameindalíffræðinga að meðaltali 681.956 krónur. Hagstofa Íslands birtir einnig tölulegar upplýsingar og samkvæmt því er grunnlaun sérfræðimenntaða á árunum 2014-2018 að meðaltali 629.000 þúsund á mánuði. Síðan fara laun líka eftir hvort fólk starfar hjá ríki, á almennum vinnumarkaði eða í einkareknu fyrirtæki. Hægt er að skoða gögn um laun og launaþróun félagsmanna íslenskra náttúrufræðinga á eftirfarandi hlekki http://www.fin.is/kaup-og-kjor/kannanir/ 

    Kær kveðja,
    Áttavitinn ráðgjöf 


    • Var efnið hjálplegt?
    •    Nei

    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar