Hvað framhaldsskólar eru með bekkjarkerfi?

2627

Hvaða menntaskólar eru með bekkjarkerfi?

Sæl og takk fyrir spurninguna.

Í stað þess að hefja hér langa upptalningu þá vil ég benda þér á þrjá linka sem gætu aðstoðað þig. Ágæt regla er að skólar sem eru menntaskólar eru með bekkjakerfi og fjölbrautaskólar eru með áfangakerfi. Þetta er algild regla en nokkuð algeng þó. Skoðaðu vel heimasíður skóla sem þú ert að pæla í en heimasíður framhaldsskóla á Íslandi eru nokkuð góðar sýna þér uppbyggingu námsins vel.

Hér er grein sem fjallar um bekkjar- og áfangakerfi frá 2012: https://attavitinn.is/nam/framhaldsskoli/bekkjarkerfi-eda-afangakerfi  

Hér er listi yfir framhaldsskóla á Íslandi http://menntagatt.is/skolar/

og hér með stuttri kynningu á skólunum http://www.thekkingarmidstod.is/atvinna-og-menntun/skolar/framhaldsskola…

Gang þér vel!


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar