Hvað kostar önnin í stúdent?
Sæll,
það er misjafnt eftir skólum hvað önnin kostar og hvernig stúdentsprófi þú sækist eftir. Flestir framhaldsskólar eru með gjaldskrá á heimasíðum sínum þannig að ég mæli með að þú skoðir heimasíður þeirra skóla sem þú hefur áhuga á.
Gangi þér vel.
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?