hvað kostar kynleiðrétting

  542

  langar mest að vita hvað top surgery kostar

  Hæ og takk fyrir að hafa samband.

  Hjá transteymi Landspítala er hægt að fá hormón og fara í allar helstu aðgerðir er varða kynleiðréttingarferli. Allar aðgerðir og meðferðir eru borgaðar af sjúkratryggingum, þ.á.m. topp aðgerð.

  Á heimasíðu Trans Ísland er svo hægt að finna góðar upplýsingar um ferlið.

  Mbk.
  Áttavitinn ráðgjöf.

   

   


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

  Ert þú með spurningu?

  Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

  Spyrja spurningar