Hvað merkir að dreyma konu sem heitir Sigurveig

  73

  Hæ og takk fyrir að hafa samband.

  Ef þú þekkir til Sigurveigar getur það þýtt að Sigurveig muni hafa einhver áhrif á þig í framtíðinni, spila stærra hlutverk í lífi þínu eða jafnvel þýtt að einhver ágreiningur sé á milli ykkar sem þarf að leysa.

  Ef þú þekkir ekki til manneskjunnar getur draumurinn þýtt að einn daginn munir þú hitta Sigurveigu sem mun hafa áhrif á þig eða skipta þig máli einhvern tímann á lífsleiðinni.

  Sumir segja að dreyma nafn sem maður þekkir ekki til eða þekkir ekki einstakling með því nafni sé oft vísbending um nöfn framtíðarbarna, hvort sem er eigin eða einhvers nákomins þér.

  Mbk.
  Áttavitinn ráðgjöf.

   


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

  Ert þú með spurningu?

  Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

  Spyrja spurningar