Hrafnista er hjúkrunarheimili, hvaðan kemur nafnið og hvað þýðir það
Hæ og takk fyrir spurninguna,
fyrri hluti orðsis eins og gefur auga leið á við um stóran, svartur fugl af hröfnungaætt sem oft hefur verið kallaður krummi. Samkvæmt malid.is er viðliður óviss en er e.t.v. svokölluð vist, á ensku nest eða ‘hreiður’.
Hrafnshreiður er því möguleg niðurstaða.
Mbkv,
Áttavitinn
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?