Hvað merkir nafnið Hrafnista

  222

  Hrafnista er hjúkrunarheimili, hvaðan kemur nafnið og hvað þýðir það

  Hæ og takk fyrir spurninguna,

  fyrri hluti orðsis eins og gefur auga leið á við um stóran, svartur fugl af hröfnungaætt sem oft hefur verið kallaður krummi. Samkvæmt malid.is er viðliður óviss en er e.t.v. svokölluð vist, á ensku nest eða ‘hreiður’.

  Hrafnshreiður er því möguleg niðurstaða.

  Mbkv,

  Áttavitinn


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

  Ert þú með spurningu?

  Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

  Spyrja spurningar