Hvað merkir það að vera með þurra húð á pungnum hægra megin?

241

Hvað merkir það að vera með þurra húð á pungnum hægra megin?

Það merkir ekkert sérstakt svo ég viti til.  Ef þú ert með útbrot sem klæjar í þá skaltu láta kíkja á það, það gæti mögulega verið sveppasýking.  Þú gætir líka prófað að nota Daktacort, krem sem fæst í apóteki án lyfseðils, það er græðandi og sveppaeyðandi.

Tótalkveðjur.


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar