Hvað þarf að gera til að eignast bát?

    18

    Mig vantar að vita hvernig ferlið er til að ég geti eignast minn fyrsta bát.

    Góðan daginn,

    Það er ekkert til fyrirstöðu að þú kaupir þér bát. Til þess að geta siglt honum þarftu að taka smáskipapróf hér er hlekkur á námskeið á vegum Tækniskólans: https://tskoli.is/namskeid/smaskipanamskeid-s15/

    Síðan geturu líka kynnt þér reglur um smíði og búnað báta hjá Samgöngustofunni hér: https://www.samgongustofa.is/media/log-og-reglur/592_1994%5B2%5D.pdf

     

    Kveðja

    Ráðgjöf Áttavitans


    • Var efnið hjálplegt?
    •    Nei

    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar