Mig vantar að vita hvernig ferlið er til að ég geti eignast minn fyrsta bát.
Góðan daginn,
Það er ekkert til fyrirstöðu að þú kaupir þér bát. Til þess að geta siglt honum þarftu að taka smáskipapróf hér er hlekkur á námskeið á vegum Tækniskólans: https://tskoli.is/namskeid/smaskipanamskeid-s15/
Síðan geturu líka kynnt þér reglur um smíði og búnað báta hjá Samgöngustofunni hér: https://www.samgongustofa.is/media/log-og-reglur/592_1994%5B2%5D.pdf
Kveðja
Ráðgjöf Áttavitans
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?