Hvað þarf ég að vera gömul til að byrja að raka á mér pjásuna?

326

Hæhæ ég er með nokkrar spurningar um rakstur
1.Hvað þarf ég að vera gömul til að byrja að raka á mér pjásuna?
2.Á maður að raka sig fyrir kynlíf eða ekki?
3.Ef ég sker mig hvað á ég að gera
4.Ég prófaði að raka mig á litlu svæði fyrir stuttu síðan enfékk bara kláða og útbrot hvað er eg að gera vitlaust?

Hæhæ

Það eru ekki til neinar reglur um aldur við rakstur. Hér er lítil grein af Doktor sem væri gott að skoða. Passaðu bara upp á hreinlæti og það er eðlilegt að mikill kláði komi í fyrsta sinn. kíktu á þetta hér og gangi þér vel http://doktor.is/grein/rakstur-ad-nedan

Bestu kveðjur


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar