Hefur kvenmannsnafnið Sesselja einhverja merkingu og þá hverja, er það upprunnið í útlöndum eða hérlendis?
Hæ og takk fyrir spurninguna.
Nafnið Sesselja er latneskt að uppruna og er merking þess „blind“.
Heilög Cecilia sem nafnið kemur frá var verndardýrlingur tónlistar.
Mbk.
Áttavitinn ráðgjöf.
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?