Hvað þýðir nafnið Sesselja

    213

    Hefur kvenmannsnafnið Sesselja einhverja merkingu og þá hverja, er það upprunnið í útlöndum eða hérlendis?

    Hæ og takk fyrir spurninguna.

    Nafnið Sesselja er latneskt að uppruna og er merking þess „blind“.

    Heilög Cecilia sem nafnið kemur frá var verndardýrlingur tónlistar.

    Mbk.
    Áttavitinn ráðgjöf.


    • Var efnið hjálplegt?
    •    Nei

    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar