hvað þýðir nafnið viktor

81

Hæ og takk fyrir að hafa samband við Ráðgjöf Áttavitans,

Viktor er íslenskt karlmannsnafn og hefur verið notað hér á landi frá seinustu öld.

Upprunalega rómverska útgáfan, Victor, þýddi „sigurvegari“ og var oft kennt við sigur og velgengni.

Mbk,

Ráðgjafi Áttavitans


Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar