hvað þýðir nafnið viktor

41

Hæ og takk fyrir að hafa samband við Ráðgjöf Áttavitans,

Viktor er íslenskt karlmannsnafn og hefur verið notað hér á landi frá seinustu öld.

Upprunalega rómverska útgáfan, Victor, þýddi „sigurvegari“ og var oft kennt við sigur og velgengni.

Mbk,

Ráðgjafi Áttavitans


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar