Hæ og takk fyrir að hafa samband við Ráðgjöf Áttavitans,
Viktor er íslenskt karlmannsnafn og hefur verið notað hér á landi frá seinustu öld.
Upprunalega rómverska útgáfan, Victor, þýddi „sigurvegari“ og var oft kennt við sigur og velgengni.
Mbk,
Ráðgjafi Áttavitans
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?