hvað var í sæluhúsum og meira um sæluhús
Sæluhús eru neyðarskýli á óbyggðum íslands, hugsuð sem neyðarúrræði fyrir ferðalanga í óbyggðum Íslands.
Sæluhúsinu eiga rætur sínar að rekja til Fjallvegafélagsins sem var stofnað árið 1831, var það eitt af aðalmarkmiðum félagsins að láta reisa þessi hús á fjallvegum til að aðstoða ferðalanga í klandri.
Í dag með bættum samskiptamátum þá hefur þörfin fyrir þessi neyðarskýli minkað til muna og eru þau flest lokuð eða hafa verið fjarlægð.
Meira um þetta má finna á wikipedia síðunni um Sæluhús.
Með kærri kveðju
Ráðgjöf Áttavitans
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?