Hvaða góðgerðamálefni er sniðugt að styrkja?

    77

    Góðan dag
    Ég hef áhuga á að styrkja eitthvað gott málefni en ég er alls ekki viss um allt sem er í boði né hvað sé sniðugast að styrkja
    Getið þið hjálpað með það?

    Hæ hæ og takk fyrir spurninga,

     

    Sniðugt er að kynna sér málefni sem vekja áhuga manns eða maður tengir við á persónulegum nótum. Einnig er gott að skoða heimasíður góðgerðarfélaga til að ganga úr skugga um hvað þú ert að styrkja nákvæmlega. Hérna er listi yfir nokkur góðgerðarfélög á höfuðborgarsvæðinu: http://leit.is/godgerdarfelog?l=hofudborgarsvaedid&page=1

    Vonandi hjálpar þetta eitthvað.

     

    Með bestu kveðju

    Ráðgjöf Áttavitans


    • Var efnið hjálplegt?
    •    Nei

    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar