Hvaða kynsjúkdóma er hægt að smitast af með því að fara í sleik?

371

Hæ, ég er 15 (að verða 16) ára stelpa og var að pæla, hvaða kynsjúkdóma er hægt að smitast af með þvi að fara i sleik?  Hef aldrei farið i sleik og er svo hrædd um að eg kunni það ekki þegar stundin kemur svo mer langar að prufa á Samfés en vill samt ekki fá einhvern kynsjúkdóm.

Þú færð ekki kynsjúkdóm af því að fara í sleik.  Það er séns að smitast af frunsu ef sá sem þú kyssir er með frunsu en annað þarf ekki að varast varðandi kossa og sleik.

Bestu kveðjur.


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar