Hvar á að flokka harðspjaldabækur ?

44

Hæhæ og takk fyrir að hafa samband við ráðgjöf Áttavitans!

Það fer eftir því úr hvernig efni harðspjaldabækurnar er búnar til úr. Ef þær eru úr pappír og málma skal flokka það í blandaðan úrgang en ef þær eru einungis úr pappír skal flokka það í pappírstunnurnar.

Sjá nánar: https://www.sorpa.is/flokkun/

Kær kveðja,

Ráðgjafi Áttavitans


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar