Hæhæ og takk fyrir að hafa samband við ráðgjöf Áttavitans!
Það fer eftir því úr hvernig efni harðspjaldabækurnar er búnar til úr. Ef þær eru úr pappír og málma skal flokka það í blandaðan úrgang en ef þær eru einungis úr pappír skal flokka það í pappírstunnurnar.
Sjá nánar: https://www.sorpa.is/flokkun/
Kær kveðja,
Ráðgjafi Áttavitans
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?