Hvar á að henda kubb sem er plast með segli inn í

  47

  Hæ og takk fyrir spurninguna.

  Segull fer í málm svo mögulega er hægt að ná honum úr plastinu, það einfaldar málin allavega.

  Ef þú ert í vafa hvernig á að flokka ákveðna hluti er hægt að senda fyrirspurn og/eða mynd til Sorpu.

  Mbk.
  Áttavitinn ráðgjöf.


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

  Ert þú með spurningu?

  Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

  Spyrja spurningar