Hæ og takk fyrir spurninguna.
Það er auðvitað mjög misjafnt hvað fólk telur að sé besta náttúrulaugin en ekki örvænta Áttavitinn hefur tekið saman hverjar standa upp úr og má sjá færsluna hér.
Laugarnar sem koma fram eiga það sameiginlegt að vera æðislegar og mælum við með að prófa þær allar.
kv
Áttavitinn
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?