hvar er besta nátturulaugin

202

Hæ og takk fyrir spurninguna.

Það er auðvitað mjög misjafnt hvað fólk telur að sé besta náttúrulaugin en ekki örvænta  Áttavitinn hefur tekið saman hverjar standa upp úr og má sjá færsluna hér.

Laugarnar sem koma fram eiga það sameiginlegt að vera æðislegar og mælum við með að prófa þær allar.

kv

Áttavitinn


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar