hvar finn ég heita náttúrulaug nálægt Húsavík?

399

Hæ og takk fyrir spurninguna,

í grein okkar ,,Heitar náttúrulaugar á Íslandi“ má finna eina staðsetningu amk: ,,Svæðið við Kaldbak er rétt sunnan við Húsavíkurkaupstað. Þar hefur verið stífluð myndarleg tjörn sem í rennur heitt vatn. Það er ekki svo ýkja heitt, kannski á bilinu 20°-30°C, en það er nóg til að hægt sé að synda á meðal gullfiska á fögrum sumardögum. Þegar komið er að tjörninni liggur bogadregin göngubrú yfir volgan affallslækinn sem rennur í hana og mikil gróðursæld er þar allt í kring.“

Heitar náttúrulaugar á Íslandi

 

Mbk.
Áttavitinn ráðgjöf.


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar