Ég og maðurinn minn erum að velta því fyrir okkur hvar maður getur komist í samband við fólk sem er í opnum samböndum?
Hæ
Afsakið hve sein ég er að svar ykkur. Ég ráðlegg ykkur að skoða þetta á netinu, til dæmis einkamál.is. Ég þekki því miður ekki til annarar vefsíðu þó ég gæti trúað að það væri til, ég prófaði að goggla og fann svo sem ekki mikið. Helst að skoða umræðu vefi og sjá hver það leiðir ykkur.
Gangi ykkur vel.
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?