Hvar getur maður lært ítölsku?

639

veit ekki hvort ég sé að leita á réttum stað. En mig vantar að vita hvar getur barn sem er 11 ára lært Ítölsku ??

ekki væri verra ef ég mætti vera með

Sæl og takk fyrir spurninguna.

 

Flest tungumálanámskeið eru sniðin að fullorðnum en vel gæti verið að þú gætir farið með barni þínu á námskeið. Í fyrra birtum við grein á vefnum okkar um hvernig væri best að læra tungumál, greinina finnur þú hér https://attavitinn.is/nam/namskeid-og-annad-nam/hvernig-er-best-ad-laera-…

Mímir-símenntun er mjög framarlega í tungumálanámskeiðum hér á landi og finnur þú upplýsingar um þau hér http://www.mimir.is/tungumalanamskeid/ 

The Tin Can Factory er líka með ýmis tungumálanámskeið, m.a. fyrir börn 6-11 ára, sjá hér http://thetincanfactory.eu/enska-fyrir-boumlrn.html 

 

Gangi ykkur vel!


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar