Hvenær falla niður bifreiðgjöld ?

392

Hvenær falla niður bifreiðgjöld á 95 módeli?

Góðan daginn og kærar þakkir fyrir fyrirspurnina.

Mér sýnist á öllu sem við leituðum að í sambandi við bifreiðagjöldin að þau falli sjálfkrafa niður þegar bifreið er orðin 25 ára. Það þýðir að 95 módelið þitt ætti að vera orðið fornbíll árið 2020.

Vona að þetta svari einhverju.

Bestu kveðjur,

Tótalráðgjöf


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar