Hver er munirinn á óverðtryggðu og verðtryggðu láni

    122

    Hver er munurinn á því að taka verðtryggt lán vs óverðtryggt.

    Hæ og takk fyrir að hafa samband.

    Verðtryggt lán hækkar ef það er verðbólga, en á móti kemur að greiðslubyrðin er almennt lægri.

    Óverðtryggt lán er með föstum vöxtum fyrstu árin og afborganirnar háar. Hins vegar gengur þú hraðar á höfuðstólinn þannig að þú eignast meira í íbúðinni hraðar.

    Mbk.
    Áttavitinn ráðgjöf.


    • Var efnið hjálplegt?
    •    Nei

    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar