Hver er munurinn á því að taka verðtryggt lán vs óverðtryggt.
Hæ og takk fyrir að hafa samband.
Verðtryggt lán hækkar ef það er verðbólga, en á móti kemur að greiðslubyrðin er almennt lægri.
Óverðtryggt lán er með föstum vöxtum fyrstu árin og afborganirnar háar. Hins vegar gengur þú hraðar á höfuðstólinn þannig að þú eignast meira í íbúðinni hraðar.
Mbk.
Áttavitinn ráðgjöf.
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?