Hver er munurinn á sveinsprófi og stúdentspróf?

    411

    Hæhæ,

    Munurinn er að sveinspróf færðu eftir að hafa stundað nám í iðn-/tækniskóla og stúdentspróf í menntaskóla eða fjölbrautaskóla. Sveinspróf er próf í löggiltum iðngreinum sem þreytt er að loknu burtfararprófi frá iðnnámsbraut framhaldsskóla og starfsþjálfun. 

    Eftir að hafa lokið námi á framhaldsskólastigi færðu stúdentspróf. Námstími til stúdentsprófs á Íslandi eru þrjú. Stúdentspróf veitir inngöngurétt í háskóla. 

    Kær kveðja,
    Áttavitinn ráðgjöf


    • Var efnið hjálplegt?
    •    Nei

    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar