Hæhæ,
Munurinn er að sveinspróf færðu eftir að hafa stundað nám í iðn-/tækniskóla og stúdentspróf í menntaskóla eða fjölbrautaskóla. Sveinspróf er próf í löggiltum iðngreinum sem þreytt er að loknu burtfararprófi frá iðnnámsbraut framhaldsskóla og starfsþjálfun.
Eftir að hafa lokið námi á framhaldsskólastigi færðu stúdentspróf. Námstími til stúdentsprófs á Íslandi eru þrjú. Stúdentspróf veitir inngöngurétt í háskóla.
Kær kveðja,
Áttavitinn ráðgjöf
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?