Hvernig beygist orðið kvár?

  1611

  Ég er óviss hvort orðið kvár beygist eins og sár(hvk.) eða klár(kk.).

  Hvort er réttara að segja t.d. ,,konur og kvárar athugið“ (eins og klárar) eða ,,konur og kvár athugið“ (eins og sár)?

  Hæ og takk fyrir að hafa samband.

  Kvár er hvorugkynsorð og beygist í samræmi við það, þá eins og sár.

  Í eintölu:

  Kvár
  Kvár
  Kvári
  Kvárs

  Í fleirtölu:

  Kvár
  Kvár
  Kvárum
  Kvára

  Mbk.
  Áttavitinn ráðgjöf.


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

  Ert þú með spurningu?

  Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

  Spyrja spurningar