Matarolía
Besti kosturinn er að safna olíunni á flöskur og koma þeim á næstu endurvinnslustöð Sorpu, sem sér um að gefa orkunni sem býr í olíunni framhaldslíf.
Safna skal matarolíu á plastbrúsa og flöskur og skila inn í spilliefnamóttöku.
Endurvinnslustöðvar taka við matarolíu frá heimilum, fyrirtækjum er bent á að skila til viðurkenndra móttökuaðila.
heimild: https://www.sorpa.is/flokkun/matarleifar/matarolia/?back=/
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?