Hvernig flokkar mađur matarolìu

103

Matarolía

Besti kosturinn er að safna olíunni á flöskur og koma þeim á næstu endurvinnslustöð Sorpu, sem sér um að gefa orkunni sem býr í olíunni framhaldslíf.

Safna skal matarolíu á plastbrúsa og flöskur og skila inn í spilliefnamóttöku.

Endurvinnslustöðvar taka við matarolíu frá heimilum, fyrirtækjum er bent á að skila til viðurkenndra móttökuaðila.

heimild: https://www.sorpa.is/flokkun/matarleifar/matarolia/?back=/


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar