Hvernig fötum klæðast Ásatrúar

  137

  Hæ hæ og takk fyrir spurninguna,

   

  Einstaklingar sem aðhyllist Ásatrú klæðast þeim fötum sem þau vilja það er engin regla um það. Hins vegar klæðast Goðar Ásatrúarfélagsins ákveðnum viðhafnar klæðnaði þegar þeir sinna athöfnum þetta eru ullarkuflar. Svo sem hjónavígslum, nafnagjafarathöfnum eða útförum. Hér má sjá myndir af slíkri athöfn og slíkum klæðnaði: https://asatru.is/myndir/

   

  Með bestu kveðju

  Ráðgjöf Áttavitans


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

  Ert þú með spurningu?

  Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

  Spyrja spurningar