Hvernig kemst maður í skiptinám?

234

Hvernig kemst maður í skiptinám?

Hæ hæ

Það eru ótal magir aðilar sem aðstoða mann við að komast í skiptinám. Ég held það fari svolítið eftir því hvert þig langar og í hvers konar skóla þig langar. Byrjaðu á því að nota þessa æðislegu hjálparhellu okkar Google. Ef þú prófar að skrifa einfaldlega „skiptinám“ í leitina þá færðu strax fullt af möguleikum. Við viljum líka benda þér á þennan link hér: http://www.attavitinn.is/nam/nam-erlendis?sort_by=title&sort_order=DESC  en þar geturu fundið samantekt frá Áttavitanum á alls kyns hagnýtum upplýsingum.

Gangi þér vel og GÓÐA FERÐ! 🙂


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar