Hvernig finn ég og leita að þau lög sem ég þarf að finna inn á althingi.is? Hvaða orð á ég að nota? Hvernig finn ég eitthvað annað en bara frumvörp, lög í staðin? Og afhverju er þetta svona flókið, ætti almenningur ekki að geta fundið íslensk lög auðveldlega?
Hæ og takk fyrir spurninguna.
Þú ættir að geta fundið öll lög hér.
Inni á síðu Alþingis kemur fram að lagasafnið sé uppfært þrisvar á ári, í ársbyrjun, að vori og á haustin svo það nýjasta gæti vantað í ákveðinn tíma.
Það ætti svo allt að koma upp sem inniheldur þau leitarorð sem þú slærð inn.
Hér er svo hægt að leita eftir ákveðnum flokkum laga.
Gangi þér vel í leitinni.
Mbk.
Áttavitinn ráðgjöf.
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?