Hvernig losnar maður við tognun?

262

Hvernig losnar maður við tognun?

Sæll,

það fer auðvitað eftir því hvar tognunin er. Það er mikilvægt að hvíla vöðvann og fara svo hægt af stað. Ég mæli eindregið með að leita til sjúkraþjálfara.

Gagni þér vel.


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar