hvernig veit eg hvort eg se i alvoru eg ?

231

Hæhæ,

Þetta er spurning sem margir hafa spurt sig að í gegnum aldirnar. 

Áttavitinn mælir með að þú lesir meditations on first philosophy eftir Rene Descartes, hann hefur velt þessu ansi mikið fyrir sér.

 

EInnig má finna mjög góða grein um Descartes á vef vísindavefsins. https://www.visindavefur.is/svar.php?id=5406


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar