Hvernig verð ég bæklunarlæknir?

600

Hvernig verð ég Bæklunarlæknir?

Sæl,

þú þarft fyrst að fara í hefðbundið læknanám. Hér er grein sem birtist á Áttavitanum sem útskýrir læknanámið vel https://attavitinn.is/vinna/hvernig-verd-eg/hvernig-verd-eg-laeknir 

Síðar ættir þú svo að geta sérhæft þig í því sem þér þykir henta best, t.d. í bæklingalækningum. Nú fyrir stuttu var einmitt viðurkennt tveggja ára sérnám í bæklingalækningum, hér er frétt um það frá Landspítalanum.

Gangi þér vel.


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar