Hvernig verð ég Bæklunarlæknir?
Sæl,
þú þarft fyrst að fara í hefðbundið læknanám. Hér er grein sem birtist á Áttavitanum sem útskýrir læknanámið vel https://attavitinn.is/vinna/hvernig-verd-eg/hvernig-verd-eg-laeknir
Síðar ættir þú svo að geta sérhæft þig í því sem þér þykir henta best, t.d. í bæklingalækningum. Nú fyrir stuttu var einmitt viðurkennt tveggja ára sérnám í bæklingalækningum, hér er frétt um það frá Landspítalanum.
Gangi þér vel.
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?