hvernig verð ég fangavörður
Hæ og takk fyrir spurninga.
Á síðunni næsta skref má finna ýmsar upplýsingar:
Fangavarðanám er kennt í Fangavarðaskólanum sem heyrir undir Fangelsismálastofnun ríkisins. Fangavarðanám er þrískipt; grunnnám, starfsþjálfun og framhaldsnám, samtals allt að 9 mánuðum. Nýliðanámskeið er um 30 stundir.
Mbk.
Áttavitinn
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?