hvernig verð ég fangavörður

  257

  hvernig verð ég fangavörður

  Hæ og takk fyrir spurninga.

  Á síðunni næsta skref má finna ýmsar upplýsingar:

  Fangavarðanám er kennt í Fangavarðaskólanum sem heyrir undir Fangelsismálastofnun ríkisins. Fangavarðanám er þrískipt; grunnnám, starfsþjálfun og framhaldsnám, samtals allt að 9 mánuðum. Nýliðanámskeið er um 30 stundir.

  Mbk.

  Áttavitinn


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

  Ert þú með spurningu?

  Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

  Spyrja spurningar