Hæ og takk fyrir spurninguna.
Í guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands er hægt að læra guðfræði til BA – gráðu sem er þriggja ára nám. Nám til embættisprófs er tveggja ára nám til viðbótar en ýmis konar framhaldsnám er einnig í boði.
Mbk.
Áttavitinn
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?