Hvernig verður maður kokkur?

  44

  Ég er búinn með stúdentspróf og mig langar svolítið að verða kokkur. Hvaða leiðir er hægt að taka til að gera það að veruleika?

  Hæhæ og takk fyrir spurninguna

   

  Menntaskólinn í Kópavogi býður upp á Matsveinanám hér er hlekkur með frekari upplýsingum um það: https://www.mk.is/is/matvaelaskoli/fullordinsfraedsla/matsveinanam

   

  Kveðja

  Ráðgjöf Áttavitans


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

  Ert þú með spurningu?

  Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

  Spyrja spurningar