Ég er búinn með stúdentspróf og mig langar svolítið að verða kokkur. Hvaða leiðir er hægt að taka til að gera það að veruleika?
Hæhæ og takk fyrir spurninguna
Menntaskólinn í Kópavogi býður upp á Matsveinanám hér er hlekkur með frekari upplýsingum um það: https://www.mk.is/is/matvaelaskoli/fullordinsfraedsla/matsveinanam
Kveðja
Ráðgjöf Áttavitans
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?