hvernig virkar blæðingar með óléttu

    97

    Ég og kærastinn minn stunduðum kynlíf rétt áður en ég átti að byrja á blæðingum gæti ég orðið ólétt þótt ég byrja á blæðingum vegna þess að það eru bara 2 dagar fyrir blæðingarnar og eggið er ekki búið að frjógast

    Hæhæ,

    Ef þú byrjar á blæðingum á réttum tíma ertu að öllum líkindum ekki ólétt. Annars er eina leiðin til að koma í veg fyrir getnað að nota smokkinn eða aðrar getnaðarvarnir. Gangi þér vel

    Kær kveðja,
    Áttavitinn ráðgjöf


    • Var efnið hjálplegt?
    •    Nei

    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar