Hæhæ, ég bý í Keflavík og var að spá að fara til Akureyrar á heimavist. Fæ ég dreyfbýlisstyrk þótt ég á ekki heima í sveit ?
Sæl og takk fyrir spurninguna.
Ég ætla að benda þér á grein sem birtist á Áttavitanum 2015 http://www.attavitinn.is/nam/framfaersla/framhaldsskoli/dreifbylisstyrkur
Þú ættir því að fá jöfnunarstyrkinn þar sem þú ferð í nám fjarri lögheimili þínu.
Gangi þér vel.
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?