Hvernig virkar jöfnunarstyrkur?

309

Hæhæ, ég bý í Keflavík og var að spá að fara til Akureyrar á heimavist. Fæ ég dreyfbýlisstyrk þótt ég á ekki heima í sveit ?

Sæl og takk fyrir spurninguna.

Ég ætla að benda þér á grein sem birtist á Áttavitanum 2015 http://www.attavitinn.is/nam/framfaersla/framhaldsskoli/dreifbylisstyrkur 

Þú ættir því að fá jöfnunarstyrkinn þar sem þú ferð í nám fjarri lögheimili þínu.

Gangi þér vel.


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar