Hverskonar skilríki eru gild ef maður ætlar að kaupa sér áfengi?

  35

  Það er ólíklegt að maður sé með vegabref á sér þannig myndi vilja vita ef það er betri leið.

  Hæ og takk fyrir að hafa samband.

  Best er að vera með ökuskírteini en svo getur verið nóg að vera með debet- eða kreditkort með mynd og kennitölu.

  Mbk.
  Áttavitinn ráðgjöf


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

  Ert þú með spurningu?

  Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

  Spyrja spurningar