Hvert fer ég með kertaafgangana?

511

Hæhæ,

Sorpa tekur við kertum og kertaafgöngum af öllum stærðum og gerðum. Samkvæmt heimasíðu Sorpu eiga kerti að fara í Gám 23 á endurvinnslustöðum. Síðan er kertavaxið endurunnið í ný kerti hjá Heimaey sem er vinnu og hæfingarstöð í Vestmannaeyjum. Frábært hjá þér að endurvinna!

Kær kveðja,
Áttavitinn ráðgjöf


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar