Halló. Hvert geta foreldrar leitað eftir ráðgjöf varðandi ungling sem sýnir áhættuhegðun?
Sæl og takk fyrir spurninguna.
Það er t.d. hægt að fá ráðgjöf frá fagaðilum hjá:
Foreldrahús býður upp á ýmis konar þjónustu og þ.á.m. foreldraráðgjöf, sjá nánar á http://vimulaus.is/?page_id=173
SÁÁ býður einnig upp á ráðgjöf og hér er hlekkur á grein sem inniheldur einkenni sem benda geta til áhættuhegðunar ungmenna http://saa.is/fraedsluefni-2/fyrir-foreldra/fyrir-foreldra-unglinga/
Gangi þér vel
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?