Hvert geta foreldrar leitað eftir ráðgjöf varðandi ungling sem sýnir áhættuhegðun?

5

Halló. Hvert geta foreldrar leitað eftir ráðgjöf varðandi ungling sem sýnir áhættuhegðun?

Sæl og takk fyrir spurninguna.

Það er t.d. hægt að fá ráðgjöf frá fagaðilum hjá:

Foreldrahús býður upp á ýmis konar þjónustu og þ.á.m. foreldraráðgjöf, sjá nánar á http://vimulaus.is/?page_id=173 

SÁÁ býður einnig upp á ráðgjöf og hér er hlekkur á grein sem inniheldur einkenni sem benda geta til áhættuhegðunar ungmenna http://saa.is/fraedsluefni-2/fyrir-foreldra/fyrir-foreldra-unglinga/

Gangi þér vel 

 


  • Var efnið hjálpegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar