Hvert geta foreldrar leitað eftir ráðgjöf varðandi ungling sem sýnir áhættuhegðun?

268

Halló. Hvert geta foreldrar leitað eftir ráðgjöf varðandi ungling sem sýnir áhættuhegðun?

Sæl og takk fyrir spurninguna.

Það er t.d. hægt að fá ráðgjöf frá fagaðilum hjá:

Foreldrahús býður upp á ýmis konar þjónustu og þ.á.m. foreldraráðgjöf, sjá nánar á http://vimulaus.is/?page_id=173 

SÁÁ býður einnig upp á ráðgjöf og hér er hlekkur á grein sem inniheldur einkenni sem benda geta til áhættuhegðunar ungmenna http://saa.is/fraedsluefni-2/fyrir-foreldra/fyrir-foreldra-unglinga/

Gangi þér vel 

 


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar