Klára fljótt,

  41

  Ég er búin að vera að spá, ég hef aðeins klárað 100 einingar á 6 önnum og gengur ekki vel í skóla, er eitthvert skóli sem ég get útskrifast sem fyrst af með sem minnst af einingum til stúdent

  Hæhæ og takk fyrir spurninguna

  Það eru sömu kröfur í öllum skólum hvað þú þarft að klára margar einingar því miður. Þú getur rætt við námsráðgjafa í þeim skóla sem þú ert í núna. Þú getur líka pantað ráðgjöf hjá Mími og fundið út hvað hentar þér til þess að gera þetta allavega sem bærilegast hér er hlekkur https://www.mimir.is/is/radgjof/nams-og-starfsradgjof

   

  Kveðja

  Ráðgjöf Áttavitans


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

  Ert þú með spurningu?

  Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

  Spyrja spurningar