Köfnunartilfinning

8

Hæhæ, ég veit ekki alveg hvort þessi spurning eigi heima hér en reyni á það. Afhverju finnst mér ég ekki vera að fá nægilegt súrefni með innöndun? Þarf að geispa til að hætta í smá stund að finna fyrir köfnunartilfinningu

Góðan dag og takk fyrir að hafa samband við ráðgjöf Áttavitans.

Það geta verið ótal ástæður fyrir því, við mælum með að fara til læknis og láta kíkja á þetta sem fyrst.

Gangi þér sem allra best.

Kær kveðja,

Ráðgjafi Áttavitans


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

Ert þú með spurningu?

Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

Spyrja spurningar