ljósapera

    268

    hvernig farga ég ljósaperu

    Hæ og takk fyrir spurninguna!

    Ef ljósaperan er brotin þá mátt þú henda henni í almennt rusl.

    Annars getur þú farið með ljósaperuna á næstu Sorpu í gám með batteríum og rafmagnstækjum. Þú verður að passa að ljósaperan brotni ekki þar sem spilliefni geta þá borist út í umhverfið.

    Sorpa kemur síðan ljósaperunum í réttar hendur hjá viðurkenndum vinnsluaðilum sem taka þær í sundur og endurnýta þær.

    Þú getur lesið meira um þetta hér.

     

    Mbkv,

    Áttavitinn

     

     


    • Var efnið hjálplegt?
    •    Nei

    Ert þú með spurningu?

    Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

    Spyrja spurningar