hæhæ er hægt að fara eina önn í lýðháskóla? fara þá í nám þar eftir árámót?
Sæl og takk fyrir spurninguna,
Já það er hægt að fara eina önn í lýðháskóla. Umsóknarfresturinn fyrir vorönn er 15. janúar. Á þessari síðu er hægt að finna síðan fleiri upplýsingar https://nordnam.wordpress.com/lydhaskolar/
Ef það er eitthvað fleira ekki hika við að hafa aftur samband
Með bestu kveðju
Ráðgjöf Áttavitans
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?