lýðháskóli

  59

  hæhæ er hægt að fara eina önn í lýðháskóla? fara þá í nám þar eftir árámót?

  Sæl og takk fyrir spurninguna,

   

  Já það er hægt að fara eina önn í lýðháskóla. Umsóknarfresturinn fyrir vorönn er 15. janúar. Á þessari síðu er hægt að finna síðan fleiri upplýsingar https://nordnam.wordpress.com/lydhaskolar/

  Ef það er eitthvað fleira ekki hika við að hafa aftur samband

   

  Með bestu kveðju

  Ráðgjöf Áttavitans


  • Var efnið hjálplegt?
  •    Nei

  Ert þú með spurningu?

  Öflugt ráðgjafarteymi sérfræðinga svarar spurningum þínum; um kynlíf, námið, sjálfsmyndina, þunglyndi, fíkn, sambönd eða hvað annað sem þér liggur á hjarta. Full nafnleynd og 100% trúnaður.

  Spyrja spurningar