Ég var veikur og missti af verkefni í skólanum. Má kennarinn krefja mig um að vinna allt upp sem ég missi úr? Eiga börn rétt á veikindadögum?
Hæhæ og takk fyrir spurninguna
Það er skólaskylda frá 6-16 ára á íslandi og því þurfa nemendur að fylgja fyrirmælum kennara og námsskrá. Þú getur hinsvegar leitað til námsráðgjafa ef þú ert ósátt/ur með eitthvað.
Kveðja
Ráðgjöf Áttavitans
HVAÐ SEGIR ÞÚ UM ÞETTA EFNI?